Ath. HBO Símans er EKKI það sama og HBO Max þar sem ekkert Warner Bros efni er hjá Símanum. Nánar

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar fyrir að innleysa Xbox inneignarkóða ...
Xbox leikjatölvu

Innleysa Xbox kóða á Xbox leikjatölvu
  1. Sjáðu fyrst til þess að þú ert innskráður í Xbox leikjatölvuna. Vertu í aðalvalmynd inn á Xbox vélinni og veldu Store efst uppi.
  2. Veldu "Use a code".
  3. Sláðu inn Xbox kóðann og smelltu á "Next" og svo A til að staðfesta.
  4. Þú ættir nú að eiga inneign í Xbox búðinni og getur farið að kaupa leiki ofl.

Vefsíðu (í gegnum vafra)

Innleysa Xbox kóða í gegnum vafra
  1. Opnaðu vafra og farðu á Microsoft Redeem.
  2. Passaðu þig að réttur aðgangur er skráður inn og ef þú ert ekki skráður inn gefur vefsíðan þér tækifæri á að gera slíkt.
  3. Sláðu inn Xbox kóðann og smelltu á "Next".
  4. Þú ættir nú að eiga inneign í Xbox og Microsoft búðinni og getur farið að kaupa leiki ofl.


Xbox yfirlitssíðaSkilareglur
Inneignarkóðar eru ekki endurgreiddir og það er ekki hægt að skila þeim. Ef vandamál koma upp munum við senda þér annan kóða án auka kostnaðar, svo lengi sem eldri kóðinn hafi ekki verið notaður.

Nauðsynlegt er að senda skjáskot eða ljósmynd af villunni ekki seinna en 30 daga frá kaupum.

Athugið að við berum ekki ábyrgð á kóðum sem hafa verið áframseldir af kaupanda.