Hvað er Apple TV+ ?
Þann 1. nóvember 2019 fór Apple af stað með nýja streymiveitu sem nefnist Apple TV+. Hún er mótspil Apple við veitum eins og Hulu, Netflix og Amazon Prime.
Apple mun framleiða sjónvarpsþætti og kvikmyndir og hafa nú þegar fengið til lið við sig Hollywood stjörnur á borð við Steven Spielberg, Jennifer Anniston, Steve Carell, Reese Witherspoon, Oprah Winfrey og fleiri.
Allt efni er sent út í 4K háskerpu og í Dolby Atmos hjóðgæðum og án auglýsinga. Samhliða hefur Apple einnig sett á laggirnar 2 nýjar þjónustur; Apple Arcade og Apple TV Channels. Sjá nánari umfjöllun um þessar þjónustur fyrir neðan.
$25 App Store & iTunes inneignarkort
Verð:
$32,9900
(USD)
/ 4688 kr.* (ISK)
nýtt verð!
Verð:
$2999
(USD)
/ 4262 kr.* (ISK)
Kóðinn verður sendur á netfangið þitt
á einu andartaki. **
$50 App Store & iTunes inneignarkort
Verð:
$63,9900
(USD)
/ 9093 kr.* (ISK)
nýtt verð!
Verð:
$5799
(USD)
/ 8240 kr.* (ISK)
Kóðinn verður sendur á netfangið þitt
á einu andartaki. **
Hvað kostar Apple TV+
Apple TV+ kostar aðeins $9.99 per mánuð. Einnig er hægt að taka heilt ár fyrir $99.99.
Á hvaða tækjum virkar Apple TV+ ?
Hægt er að horfa á Apple TV+ á eftirfarandi tækjum: iPhone, iPad, Apple TV, Mac, AirPlay, Roku og Amazon Fire TV. Athugið að aðeins er hægt að gangsetja áskrift að Apple TV+ með iPhone, iPad eða Apple TV þegar notuð er iTunes inneign.
Sjá nánari umfjöllun um það hér að neðan (Hvernig gangset ég áskrift...)
Eru auglýsingar á Apple TV+ ?
Apple segist EKKI ætla að hafa auglýsingar á neinu af efninu inn á Apple TV+!
Hvernig gangset ég áskrift að Apple TV+ ?
Þú þarft að notast við iPhone, iPad eða Apple TV til að gangsetja Apple TV+ áskrift. iTunes mun svo taka af inneigninni þinni mánaðarlega fyrir áskriftargjald:
- Til að byrja með þarftu að hafa iTunes / App Store reikninginn þinn stilltan á Bandaríkin og hafa næga iTunes inneign (sem fæst hjá okkur í formi iTunes inneignarkóða) á þeim reikningi til að borga fyrir Apple TV+ áskrift; Leiðbeiningar við hvernig eigi að innleysa iTunes inneignarkort.
- Opnaðu Apple TV appið (á iPhone, iPad eða Apple TV) og sjáðu til þess að tækið þitt er að keyra á útgáfu 12.3 af iOS/TvOS stýrikerfunum eða nýrri.
- Þú ættir að sjá svæði þar sem Apple TV+ er auglýst. Ef ekki að þá skaltu fara inn í "Watch Now" svæðið og skruna niður þar til þú sérð Apple TV+ auglýsingu.
- Smelltu á "Try it free" undir Apple TV+ loginu. Passaðu að þú eigir amk. $5 inneign á iTunes reikninginum þínum áður en þú heldur áfram. Þú ættir að fá fyrstu 7 dagana endurgjaldslaust
- Þú gætir verið spurð(ur) um Apple ID netfang og lykilorð til að staðfesta.
Hvað er Apple Arcade ?
Apple Arcade er ný leikjaþjónusta sem er fáanleg á iPad/iPhone með iOS13 og einnig á Apple TV með tvOS 13 og nýrra.
Til að gangsetja Arcade áskrift þarf að opna App Store og leita að "Arcade" hnappnum sem er nokkuð neðarlega. Fyrsti mánuðurinn er án endurgjalds og svo er áskriftin $6.99 per mánuð.
Hægt er að spila leiki með sérstökum fjarstýringum, bæði MFi (Made for iOS) og PlayStation/XBox fjarstýringum í gegnum Bluetooth fyrir iPhone, iPad og Apple TV.
Hvað er Apple TV Channels ?
Apple TV Channels er samansafn sjónvarpsstöðva sem hægt er að gerast áskrifandi að í gegnum Apple TV appið sem er á iPhone, iPad eða Apple TV. Við mælum með að gangsetja áskriftirnar á annaðhvort Apple TV eða iPhone/iPad og munið að hafa iOS/tvOS stýrikerfisútgáfu 12.3 eða nýrri. Athugið að það þarf að hafa samhliða SmartDNS/VPN þjónustu í gangi fyrir flestar þessar stöðvar.
Hér er listi yfir stöðvar og mánaðarverð (með og án auglýsinga):
Stöðvar |
Lýsing |
Verð |
HBO MAX |
Kvikmyndir og þættir |
$9.99 / $15.99 / $19.99 |
Disney+ |
Disney+ streymiveitan |
$7.99 |
Hulu |
Hulu streymiveitan |
$7.99 / $14.99 |
Paramount+ |
Kvikmyndir, þættir, fréttir og margt fleira |
$4.99 / $9.99 |
Peacock |
Enski boltinn, íþróttir, þættir og kvikmyndir |
$4.99 |
ESPN+ |
Íþróttaviðburðir, beinar útsendingar, evrópu knattspyrna ofl. |
$9.99 |
FuboTV |
FuboTV streymiveitan |
$69.99 |
Amazon Prime Video |
Amazon Prime streymiveitan |
$6.49 |
Discovery+ |
Fræðsluefni |
$4.99 / $6.99 |
Cinemax |
Kvikmyndir allan daginn! |
$9.99 |
Showtime |
Kvikmyndir allan daginn! |
$10.99 |
Starz |
Kvikmyndir allan daginn! |
$8.99 |
Smithsonian Channel Plus |
Fræðsluefni |
$4.99 |
History Channel Vault |
Fræðsluefni |
$4.99 |
MGM+ |
Kvikmyndir og þættir |
$5.99 |
MTV Hits |
Tónlistarmyndbönd |
$5.99 |
Acorn TV |
Efni frá Bretlandi, Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandi |
$6.99 |
BET+ |
Black Entertainment TV - efni sem höfðar til svart fólks |
$9.99 |
Comedy Central Now |
Gamanþættir |
$3.99 |
Arrow Video Channel |
Kvikmyndir frá undirheimum og myrkraveröldum |
$4.99 |
IFC Films Unlimited |
Ekki-Hollywood kvikmyndir |
$5.99 |
Lifetime Movie Club |
Kvikmyndir sem höfða til kvenna |
$3.99 |
PBS Living |
Gaman- og fræðsluefni |
$2.99 |
Sundance Now |
Þættir, fréttir, kvikmyndir ofl. |
$6.99 |
Tastemade |
Matur |
$4.99 |