Ath. HBO Símans er EKKI það sama og HBO Max þar sem ekkert Warner Bros efni er hjá Símanum. Nánar

Umsagnir viðskiptavina

4,87 af 5
4.794 umsagnir frá staðfestum viðskiptavinum:
Svínvirkar
Magnús Geir Gíslason - 7. mars 2024
Þetta bara svínvirkar og það á stuttum tíma!
iTunes
Heiðrún Elsa Harðardóttir - 6. mars 2024
Mjög vel.klár ung stúlka hjálpaði mér.takk
iTunes
Bára sigurðardóttir - 5. mars 2024
Xbox
Eplakort klikkar ekki
Karl Sigurdarson - 1. mars 2024
Hef notað Eplakort í nokkur ár og alltaf deliverað. Margmæli með.
iTunes
Róbert Máni Ólafsson - 25. febrúar 2024
mæli hiklaust að kaupa hér🤫🧏🏼
iTunes
Julia Inga jonsdottir - 25. febrúar 2024
Það gekk all frábærlega, auðvelt að kaupa og tengja við siman!
iTunes
Thorsteinn Hardarson - 22. febrúar 2024
Hulu
Topp þjónusta.
Erlendur Eiríksson - 21. febrúar 2024
Fljót og góð afgreiðsla ásamt skýrum og leiðandi leiðbeiningum. Takk takk
iTunes
Dagbjört Stefánsdóttir - 13. febrúar 2024
Frábær þjónusta - gerði smá vitleysu sem var leiðrétt strax og ég hafði samband :)
Hulu
Margret Björnsdóttir - 11. febrúar 2024
Hulu
Hröð og frábær þjónusta
Jónas Emilsson - 10. febrúar 2024
Alltaf jafn góð þjónusta hjá þeim, hröð og góð
iTunes
Mæli með
Audur - 9. febrúar 2024
Fimm stjörnur, engin spurning. Hröð og örugg þjónusta!
Hulu
Fyrirtaks þjónusta
Birna Þráinsdóttir - 26. janúar 2024
Steam
Sigurgeir Hrafnkelsson - 24. janúar 2024
iTunes
Greta Jóna Sigurðardóttir - 22. janúar 2024
iTunes
Kristín Ragnarsdóttir - 22. janúar 2024
Hulu
Linda Palsdottir - 30. nóvember 2023
Einfalt og mjög þægilegt
iTunes
Elín Ása Geirdal - 8. nóvember 2023
iTunes
Hjortur Arnthorsson - 10. október 2023
£35 PSN UK
Þ. Kristín Árnadóttir - 8. október 2023
$50 iTunes
Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir - 5. október 2023
$50 iTunes
Skilvirkni
Brynja Sigfusdottir - 4. október 2023
Fljótlegt , þægilegt og skilvirkt
$50 iTunes
SVínvirkar
Ásgeir - 2. október 2023
$25 Hulu
Njáll Flóki Gíslason - 28. september 2023
$50 PSN Store
Anna - 15. september 2023
Super einfalt, tók varla mínútu að velja það sem ég vildi, borga og fá kóðann sendann. Allt pottþétt og virkaði
$50 HuluSkilareglur
Inneignarkóðar eru ekki endurgreiddir og það er ekki hægt að skila þeim. Ef vandamál koma upp munum við senda þér annan kóða án auka kostnaðar, svo lengi sem eldri kóðinn hafi ekki verið notaður.

Nauðsynlegt er að senda skjáskot eða ljósmynd af villunni ekki seinna en 30 daga frá kaupum.

Athugið að við berum ekki ábyrgð á kóðum sem hafa verið áframseldir af kaupanda.