Ath. HBO Símans er EKKI það sama og HBO Max þar sem ekkert Warner Bros efni er hjá Símanum. Nánar

Leiðbeiningar

Netflix leiðbeiningar fyrir...

Öll tæki með Netflix inneign

Hér er greitt fyrir Netflix áskrift með Netflix inneignarkorti.
--> Nota Netflix inneign
  1. Opnaðu vefsíðuna netflix.com/gift.
  2. Sláðu inn kóðann sem þú fékkst og smelltu á "Redeem".
  3. Þú færð valmöguleika á að innskrá þig inn á Netflix aðganginn þinn og innleysa þar með inneignina, eða stofna nýjan Netflix aðgang til að nota inneignina. Til að stofna nýjan aðgang þarftu að gefa upp nafn, netfang, lykilorð og póstnúmer. Gættu þess að póstnúmerið þarf að vera 5 tölustafir. Ef póstnúmerið þitt er 3 stafir prófaðu þá að setja 00 fyrir framan, t.d. 00105.
  4. Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast á skjánum og eftir það geturðu byrjað að nota Netflix.

iOS/Apple TV með iTunes inneign

Hér er greitt fyrir Netflix áskriftina með iTunes inneign.

Þessi valkostur er ekki til staðar lengur! Sjá fyrir neðan:

Netflix w. iTunes Billing Changes

Netflix Permanently Pulls iTunes Billing for New Users



Skilareglur
Inneignarkóðar eru ekki endurgreiddir og það er ekki hægt að skila þeim. Ef vandamál koma upp munum við senda þér annan kóða án auka kostnaðar, svo lengi sem eldri kóðinn hafi ekki verið notaður.

Nauðsynlegt er að senda skjáskot eða ljósmynd af villunni ekki seinna en 30 daga frá kaupum.

Athugið að við berum ekki ábyrgð á kóðum sem hafa verið áframseldir af kaupanda.